Pages

Thursday, 15 September 2011

bláberjasaft

Um daginn bjó ég til bláberjasaft. Ég notaði bláber, sítrónu og engifer og sauð saman í potti með smá vatni með, svo setti ég líka örlítið af agave sýrópi fyrir sætara bragð. Eftir að ég var búin að sjóða þetta saman fór það í matvinnsluvél, og svo undir lokin sigtaði ég í þessum poka sem þið sjáið á myndunum hér að neðan. Mjög frískandi drykkur ef maður blandar með sódavatni :)


að sigta og kreista þetta, lítur ekkert sértaklega mikið út eins og bláber ha :)


maukið sem varð eftir í pokanum.


og saftin tilbúin.


Ég prófaði líka að lita hvítann bol með maukinu sem var eftir, liturinn var rosalega fallegar en niðurstöðurnar ekki alveg eins og ég vildi. Ég prófa pottþétt aftur að lita föt með svona berjum, og sýni ykkur niðurstöðurnar ef vel tekst til :)


//Den anden dag forsøgte jeg at lave blåbær saftevand. Jeg brugte blåbær, citron og ingefær og kogede det sammen i en gryde med lidt vand, så puttede jeg også en lille smule af agave sirup til en sødere smag. Den er meget friskende og smager godt hvis man blender det med vand med brus :)

Jeg forsøgte også at farve en hvid skjorte med det der var tilbage, farven var virkelig smuk, men resultaterne er ikke helt som jeg ønskede. Jeg helt sikkert prøver at farve noget andet en dag med disse bær, og jeg vil vise jer resultaterne, hvis det lykkes:)

No comments:

Post a Comment