via. http://www.parkandcube.com/
Það væri draumur í dós að fá að koma á saumastofu Hermés og fylgjst með hvernig töskurnar þeirra eru búnar til. Ein Birkin taska tekur víst venjulega 48 tíma í gerð. En þangað til ég fæ að fara á staðinn verður það að nægja að skoða þessar myndir.