Pages

Sunday, 20 May 2012

sól


afsakið ég veit hvað ég er búin að vera ógeðslega léleg að blogga undanfarið. en ég er að klára í skólanum og kem vonandi með eitthvað ferskt hingað inn á næstu dögum.
hér er smá sunnudags átfitt mynd.
njótið góða veðursins! :)

Monday, 7 May 2012

B&W


source: TUMBLR 
nokkrar fallegar svarthvítar myndir fundnar frá hinum og þessum á tumblr.

Sunday, 6 May 2012

hárskraut

hér eru nokkrar hárskrauts hugmyndir:

tumblr
líklega er þetta hálsmen, notað á höfuðið, væri auðvelt að föndra svona kannski aðeins einfaldari útgáfu með keðjum, eða jafnvel bara festa hálsmen í hárið með píluspennum.

valentinoss11
valentino SS11
hafið þið ekki séð svona borðskrautsvír? held að það væri eitthvað sem hægt væri að nota í þessa útgáfu, eða jafnvel bara þunnann vír og þræða upp á hann skemmtilegar perlur.

loveaestheticsdiytransparentcuffs4
hair cuff frá love aesthetics, HÉR má sjá hvernig svona er búið til.
ph. tumblr, love aesthetics,