Pages

Friday, 30 March 2012

things i've made

ég var að gera verkefni í skólanum og var að læra á forrit til að gera svona bækur og bæklinga, í þessum er smá brot af því sem ég hef búið til og hefur flest komið hér fram áður, en datt í hug að sýna ykkur þetta hér :)

Thursday, 29 March 2012

perlukragi


ég fann draumaperlukragann minn í Ginu Tricot á sunnudaginn, langaði bara að sýna ykkur hvað hann er fínn :)

Saturday, 24 March 2012

hár


keypti mér svona John Frida Go Blonder sprey fyrir hárið um daginn, það er alger snilld og hárið á mér er búið að lýsast alveg heilan helling. mæli með því ef þið eruð að spá í smá lýsingu á hárinu en viljið ekki lita :)

Friday, 23 March 2012

neglur


loveaestheticshalfwaymanicure
via Love Aesthetics

næst þegar ég nenni að naglalakka mig langar mig svoldið að prufa þessar!

Thursday, 22 March 2012

Wednesday, 21 March 2012

ferðalag
Í augnablikinu er ég stödd á flugstöð Leifs Eiríkssonar, ég er á leiðinni í smá ferðalag til Stokkhólms yfir helgina. Það verður nú samt ekki alveg blogglaust hér á meðan, er búin að tímasetja nokkur fyrir ykkur, bæjó;)

Tuesday, 20 March 2012

inspired


fridaaasen1

juliasmoking

annerings

20120223-092903

401280_255975084482685_102106566536205_608758_1660927890_n416952_369430846424915_167728966595105_1175438_1356835793_n

Gold+Zippers

LondonFW-AW12


via. jak&jil, a pair and a spare, tumblr,

Monday, 19 March 2012

colour coordinatingég endurraðaði í fataskápinn minn, eftir lit!

Sunday, 18 March 2012

.gifnokkrar fínar .gif myndir, héðan og þaðan af internetinu :)

Friday, 16 March 2012

keðjukragi


ég bjó til svona keðjukraga.

Monday, 12 March 2012

blúnduvesti


fékk þetta fína blúnduvesti í rauða kross búðinni um daginn,