Pages

Thursday, 24 February 2011

elsku abbey...

abbey lee
via knight cat


svo fín og fullkomin!

smá


fann þetta fína hálsmen í kolaportinu síðustu helgi, það er víst belti en mér finst það fínna sem hálsmen.


Fyrr í vikunni var ég eitthvað að vesenast í fataskápnum mínum, svona eins og venjulega. Ég rakst á þessa gollu sem ég nota einhvernveginn aldrei, hún er eitthvað svo dökkblá á litin og ég nota alltaf bara svörtu gollurnar mínar þegar ég vil vera í dökku (sem er alltaf hehh). Blár er samt alveg uppáhalds liturinn minn! Allavega þá ákvað ég að leggja helminginn af gollunni í klór og leysa upp smá lit úr henni. Ég var að búast við að það kæmi hvítur, en aldeilis ekki hún varð rauð! Ég er samt mega sátt sko!
ps. fann buxurnar líka í koló, svartar flauels cheap monday á 100 kall! nice!
ps nr. 2. afsakið draslið á veggnum fyrir aftan, myndirnar mínar hata kennaratyggjó. einhver tips um hvernig ég get fengið þær til að haldast á veggnum?

Tuesday, 22 February 2011


http://martaramtram.blogspot.com/
falleg mynd af fallegri flík, marta er uppáhalds!

Monday, 21 February 2011


In the studio, Jason Wu f/w 11/12

http://jakandjil.com/

fínar fínar myndir elska jak&jil.

Saturday, 19 February 2011

blúndur


gömul Monsoon peysa af mömmu.


kjóll sem ég saumaði mér fyrir nokkrum árum úr gömlum gardínum.


vesti sem ég fann í second hand búð í Berlín í fyrra og var alveg búin að gleyma að ég ætti.var í algeru vonleysi og sjálfsvorkunn um daginn, fannst ég ekki eiga nein fín föt til að fara í og tók að róta í skápum kössum og pokum. fann þessar ágætu flíkur í leit minni og varð aldeilis ánægð! :)

Thursday, 17 February 2011

tabernacle twins

Þegar ég gekk í lýðháskóla úti í Danmörku fengum við alltaf öðru hvoru svona gestakennara. Í eitt skiptið voru það Johanne Kappel og Vibe Lundemark. Þær héldu líka smá kynningu fyrir okkur um það sem þær höfðu gert í skólanum sínum, en þær voru báðar í Royal College of Art í London. Þær unnu mikið saman  munsturgerð og formum og allt mjög flott hjá þeim. Þær sögðu okkur frá því að þær væru mikið að pæla í að byrja að hanna undir sínu eigin merki en voru enn ekki komnar með nafn. Ég vissi ekki hvað Johanne og Vibe eru búnar að vera að gera fyrr en ég las bloggfærslu um þær hjá Önju sem var með mér í skólanum úti. Stelpurnar eru komnar með nafn, tvær línur og tóku þátt í Cph Fashion week í ágúst í fyrra!

S/S 2011
tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins

A/W 2011
10_ttweb06
10_ttweb14 10_ttweb09
10_ttweb12 10_ttweb18
10_ttweb22 10_ttweb00

Ég er að elska þessi munstur hjá þeim!

Wednesday, 16 February 2011

pamela love

pamela love
pamela love
pamela love
pamela love
pamela love
source:studded hearts

Pamela Love a/w 11/12

ég er að elska þetta allt, sérstaklega mikið samt armbandið sem módelið er með á fyrstu myndinni!

Hárskraut

thakoon
thakoon
source:honestly wtf.

Vá! Mér finnst þetta hárskraut alger snilld, veit samt ekki hvernig maður færi að því að koma því í eða við hvaða tilefni það væri notað. En mér finnst það mjög fínt.

Tuesday, 15 February 2011

sól


Í gærkvöldi flokkaði ég fjaðrirnar mínar og hengdi þær upp í gardínunni minni.


007edit
Kisa að kíkja út um gluggann.Systir mín borðaði melónu.

Er voðalega óvirk alltaf á þessu bloggi um helgar en þá er ég líka oftast að vinna eða flækjast eitthvað niður í bæ. En hér fyrir ofan eru þrjár myndir í dag. Mér fannst svo falleg birtan á þeim.

Au Revoir xx

Friday, 11 February 2011

skins, mini

Ef þið eruð búin að fylgjast með nýjustu seríunni af skins þáttunum hafið þið kannski séð þennan. En þetta er stelpan sem leikur Mini. Ég er alveg gjörsamlega ástfangin af leðurjakkanum hennar!!

skins mini gold leather jacketskins mini gold leather jacket
skins mini gold leather jacketskins mini gold leather jacket
skins mini gold leather jacket

Held að þetta verði næsta diy verkefni hjá mér, hann er sjúkur!


myndir frá: http://www.e4.com/skins/

Wednesday, 9 February 2011

Ein af uppáhalds dýrategundunum mínum eru risaeðlur.. ég veit frekar vandræðalegt þar sem þær finnast ekki lengur og ég fékk aldrei tækifæri til að kynnast þeim. EN þær eru svo fínar, stórar, litlar með vængi, langa hálsa, flott munstur sniðuga þríhyrninga á bakinu, blöðkur á höfðinu í öllum regnbogans litum. Með yfirburða myndarlegar tennur, sérstaklega kjötæturnar. Rosa krúttlegar líka grænmetisæturnar svona japlandi út í eitt. Það hef ég allavegana frá ótal teiknimyndum, bíómyndum, heimildarþáttum og myndum.

Svo fann ég þetta fab armband sem ég er alveg ástfangin af, og það er eiginlega möst fyrir mig að eignast svona til að heiðra minningu þessara tignarlegu skepna. Ó ég læt mig allavega dreyma um það ;)
dinosaur cuff
dinosaur cuff
http://www.pixiemarket.com/

Tuesday, 8 February 2011

vogue espania februar 11
Eftir að hafa séð þessar myndaseríu úr spænska vogue feb 2011 svona 35 sinnum eins og þið hafið kannski líka, þá var ég bara fyrst að taka eftir buxunum á þessari mynd hérna núna! Hatturin dró alltaf einhvernveginn alla athyglina að sér.
EN ég er að elska þessar buxur!

Salvatore Ferragamo vs. Jeffrey Campbell

Salvatore Ferragamo 1938
salvatore ferragamo 1938

vs.

Jeffrey Campbell 2011?
Jeffrey-Campbell-shoes-Salvatore-(Gold)-010604

Hvað finnst ykkur??
Mér finnst nú kjánalegt af honum JC að vera bæði að hagnast og taka lof fyrir hönnun Salvatore's, skórnir hans Jeffrey heita aftur á móti salvatore en mér hefur ekki tekist að sjá það neinsstaðar að það komi neitt annað fram um Salvatore hjá JC fyrirtækinu. Ég að sjá fullt af stelpum hrósa JC út í ystu öfgar fyrir hönnunina og frumleikann á þessum skóm sem mér finnst hann nú kannski ekki alveg eiga skilið. Ég er kannski alveg úti á þekju hérna og hefur yfirsést einhvað, endilega segið ykkar skoðun. :))

salvatore

Monday, 7 February 2011

Bjørg 2011

bjorg201112
bjorg201113
bjorg20116
bjorg20118
bjorg20119
bjorg20114
bjorg2011
bjorg20112
bjorg20113
bjorg20111
bjorg201110
bjorg20115
bjorg20117www.bjorgshop.com
ó mæ ég er ástfangin! ekki nóg með að skartið sé yndislega fallegt, heldur finnst mér þetta rosalega flottar myndir líka. vild ég ætti fullt fullt af pening og ég gæti eignast allt úr þessari línu!