Pages

Thursday, 17 February 2011

tabernacle twins

Þegar ég gekk í lýðháskóla úti í Danmörku fengum við alltaf öðru hvoru svona gestakennara. Í eitt skiptið voru það Johanne Kappel og Vibe Lundemark. Þær héldu líka smá kynningu fyrir okkur um það sem þær höfðu gert í skólanum sínum, en þær voru báðar í Royal College of Art í London. Þær unnu mikið saman  munsturgerð og formum og allt mjög flott hjá þeim. Þær sögðu okkur frá því að þær væru mikið að pæla í að byrja að hanna undir sínu eigin merki en voru enn ekki komnar með nafn. Ég vissi ekki hvað Johanne og Vibe eru búnar að vera að gera fyrr en ég las bloggfærslu um þær hjá Önju sem var með mér í skólanum úti. Stelpurnar eru komnar með nafn, tvær línur og tóku þátt í Cph Fashion week í ágúst í fyrra!

S/S 2011
tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins
tabernacle twins tabernacle twins

A/W 2011
10_ttweb06
10_ttweb14 10_ttweb09
10_ttweb12 10_ttweb18
10_ttweb22 10_ttweb00

Ég er að elska þessi munstur hjá þeim!

9 comments:

 1. Vá, þetta er æði!

  ReplyDelete
 2. Vá, munstrin, sniðin og efnin alveg ótrúlega flott!

  ReplyDelete
 3. J’aime beaucoup ton blog !!
  Belles photos et tu as un style très chouette !!
  I’m following you !!
  Xx
  Wearemarbled.blogspot.com

  ReplyDelete
 4. vá appelsínagula peysan á stóru myndinni er dreamy
  og öll þessi flottu mynstur

  ReplyDelete
 5. Love it. Very original! http://mypretaporterblog.blogspot.com/

  ReplyDelete
 6. Aaaw, that's so beautiful!!!
  I love it!! ♥
  xx

  Henar
  ...OH MY VOGUE!

  ReplyDelete
 7. Flott! Elska fyrstu myndina

  Edda

  ReplyDelete