Pages

Tuesday, 8 February 2011

vogue espania februar 11
Eftir að hafa séð þessar myndaseríu úr spænska vogue feb 2011 svona 35 sinnum eins og þið hafið kannski líka, þá var ég bara fyrst að taka eftir buxunum á þessari mynd hérna núna! Hatturin dró alltaf einhvernveginn alla athyglina að sér.
EN ég er að elska þessar buxur!

6 comments:

 1. Þessi mynd er samt svo sjúklega flott. Alveg til í að sjá hana einu sinni enn! ;)

  ReplyDelete
 2. var ekki búin að spotta þetta, geðveikar buxur!

  x

  ReplyDelete
 3. Æði mynd og outfittið í heild sinni ! x

  ReplyDelete