Pages

Saturday, 19 February 2011

blúndur


gömul Monsoon peysa af mömmu.


kjóll sem ég saumaði mér fyrir nokkrum árum úr gömlum gardínum.


vesti sem ég fann í second hand búð í Berlín í fyrra og var alveg búin að gleyma að ég ætti.var í algeru vonleysi og sjálfsvorkunn um daginn, fannst ég ekki eiga nein fín föt til að fara í og tók að róta í skápum kössum og pokum. fann þessar ágætu flíkur í leit minni og varð aldeilis ánægð! :)

7 comments:

 1. Vá þessar flíkur eru æðislegar! Væri alveg til í þær!!! Það er svo gaman að rekast á falleg gömul föt - Fallegar myndir :)
  x

  ReplyDelete
 2. æææðislega fínt !
  elska þennan kjól sem þú saumaðir , en hvað er þetta svarta sem er undir ?
  og peysan líka flott sem þú varst í áðan :)

  ReplyDelete
 3. mega nice - ég elska að finna eitthvað gamalt sem maður var búin að gleyma - það er næstum eins og að kaupa sér eitthvað nýtt :)

  x

  ReplyDelete
 4. Super great photos! :-)

  xx

  ReplyDelete
 5. Blúndukjóllinn í miðjunni er algjör æði!

  ReplyDelete
 6. Marta þetta er brjóstarhaldari sem er undir :)
  Takk stelpur! :)

  ReplyDelete