Pages

Friday, 11 February 2011

skins, mini

Ef þið eruð búin að fylgjast með nýjustu seríunni af skins þáttunum hafið þið kannski séð þennan. En þetta er stelpan sem leikur Mini. Ég er alveg gjörsamlega ástfangin af leðurjakkanum hennar!!

skins mini gold leather jacketskins mini gold leather jacket
skins mini gold leather jacketskins mini gold leather jacket
skins mini gold leather jacket

Held að þetta verði næsta diy verkefni hjá mér, hann er sjúkur!


myndir frá: http://www.e4.com/skins/

6 comments:

 1. kúl.
  hlakka til að byrja að horfa á nýju seríuna !

  ReplyDelete
 2. vá hvað hann er trylltur!

  ég er alveg dottin úr skins, þarf að byrja að horfa á það aftur, svo skemmtilegir þættir :)

  x

  ReplyDelete
 3. GOrgeous. Especially those pants/leggings!

  ReplyDelete
 4. Hann er æðislegur! Verð að reyna að græja einn svona þegar ég kem heim. Elsku Skins!

  ReplyDelete
 5. okei ég er búin að horfa á fyrstu 3 þættina
  ÉG þoooooooooooli ekki þessa píu

  ReplyDelete
 6. Hahahaha ég veit hún er sjúklega óþolandi og ógeðslega leiðinleg við alla, en samt, þessi jakki sko, hún á hann ekki skilið!

  ReplyDelete