Pages

Tuesday, 8 February 2011

Salvatore Ferragamo vs. Jeffrey Campbell

Salvatore Ferragamo 1938
salvatore ferragamo 1938

vs.

Jeffrey Campbell 2011?
Jeffrey-Campbell-shoes-Salvatore-(Gold)-010604

Hvað finnst ykkur??
Mér finnst nú kjánalegt af honum JC að vera bæði að hagnast og taka lof fyrir hönnun Salvatore's, skórnir hans Jeffrey heita aftur á móti salvatore en mér hefur ekki tekist að sjá það neinsstaðar að það komi neitt annað fram um Salvatore hjá JC fyrirtækinu. Ég að sjá fullt af stelpum hrósa JC út í ystu öfgar fyrir hönnunina og frumleikann á þessum skóm sem mér finnst hann nú kannski ekki alveg eiga skilið. Ég er kannski alveg úti á þekju hérna og hefur yfirsést einhvað, endilega segið ykkar skoðun. :))

salvatore

4 comments:

 1. Haha, mér fannst ég einmitt kannast við þessa JC skó!

  ReplyDelete
 2. Love those pictures!

  ReplyDelete
 3. Þetta finnst mér nú einum of langt gengið hjá JC!
  Hildur

  ReplyDelete
 4. mér finnast þetta ljótir skór.
  punktuuuuuuuuuur
  en finnst Salvatore skórnir samt betri !!

  ReplyDelete