Pages

Wednesday, 21 March 2012

ferðalag
Í augnablikinu er ég stödd á flugstöð Leifs Eiríkssonar, ég er á leiðinni í smá ferðalag til Stokkhólms yfir helgina. Það verður nú samt ekki alveg blogglaust hér á meðan, er búin að tímasetja nokkur fyrir ykkur, bæjó;)

No comments:

Post a Comment