Pages

Thursday, 11 March 2010í þessari viku og síðustu erum við að sauma jakka með innblástur frá karlmanns yfirhöfnum, þetta er innblástursklippimyndin mín. alveg búið að vera fáránlega mikið að gera og var að sauma til fjögur í nótt, eigum svo að vera búin að klára á morgun, og ég á ennþá allveg slatta eftir. hlakkar til að geta tekið því rólega um helgina :)

No comments:

Post a Comment