Pages

Tuesday, 18 January 2011

inconnu//unknown
Geneviève sem heldur úti síðunni inconnu//unknown sendi mér póst um daginn og hafði áhuga á þessari mynd. Ég skrifaði smá texta um hana, á ensku reyndar en það er hægt að lesa hann hér. Mæli með að þið skoðið þessa síðu ef þið hafið áhuga á ljósmyndun. Hellingur af fallegum myndum og viðtöl við flotta ljósmyndara.

3 comments:

 1. yay ! geðveikt. mega kúl mynd
  og gott á alla hægri mennina!!
  MUAHAHA !!!

  ReplyDelete
 2. þetta er svo sæt!! takk fyrir <3

  ReplyDelete
 3. nice blog! i like your outfits, and the whole 'mood' of your blog! i'm a fan!
  i followed(: do you want to follow mine?

  X zoé - lightningfactory.blogspot.com

  ReplyDelete