




ég ráfaði inn í hjálpræðishers búðina niðrí bæ í dag og fann þessa fallegu skyrtu, þegar ég var komin upp að afgreiðsluborðinu var mér bent á að það væri pokasala og pokinn á 2000kall, svo ég greip með þessar bleiku buxur og doppóttu gollu, mæli með að kíkja þangað og kaupa smá bland í poka :)
Flott skyrta og gollan er mjög sæt líka.
ReplyDeleteÍ báðum búðunum, eða bara búðinni niðri við höfnina?
Ooooh. Þú finnur alltaf svooo fínt í þessum búðum!
ReplyDeleteVeit ekki hvort það er í báðum búðunum, en allavega þeirri í Garðastræti, f neðan Pétursbúð :)
ReplyDeletehttp://herinn.is/pages/enhet.aspx?nr=390