Pages

Monday, 20 February 2012

studded
418asdég tók loksins myndir af jakkanum. ég er ekki alveg viss hvort mér finnist hann tilbúinn eða ekki en hann fær að vera svona í einhvern tíma. ég er algjörlega orðin háð því að setja studs í hluti núna, mér langar helst að troða þessu í allar flíkur sem ég á hehe.

11 comments:

 1. hann er sjúklega flottur :D

  ReplyDelete
 2. Fyndið, í staðin fyrir að lesa 'studded' í fyrirsögninni, þá las ég óvart 'addicted'. Veit ekki alveg af hverju, en ég held að það eigi vel við! haha. En samt sem áður alveg sjúklega flott hjá þér!!

  ReplyDelete
 3. þú ert allveg ótrúlega klár =)

  ReplyDelete
 4. smá Jackson þefur af þessu, mega cool!
  En hvaðan er leddarinn ??

  Kv. Kolla frænka

  ReplyDelete
 5. Gamall second hand jakki :)
  Takk stelpur :)

  ReplyDelete
 6. Vá þetta er ekkert smá flott ! Hvar fékkstu "studs-ana" ?

  ReplyDelete
 7. Vá ótrúlega flottur hjá þér!

  ReplyDelete