Pages
Monday, 31 January 2011
Saturday, 29 January 2011
Thursday, 27 January 2011
Tuesday, 25 January 2011
sætt
Suma daga, eða sum kvöld réttara sagt, brýst út í mér þessi óstjórnanlega sykurþörf. Ég ráfa um eldhúsið, opna skúffur, skápa og geng fram og aftur, í von um að það birtist eitthvað. Ekki nenni ég þó að skreppa út í sjoppu, svo mikinn metnað hef ég nú ekki. Áðan gat ég engann veginn stillt mig mig langaði svo í eitthver sætindi, svo ég bakaði þessa líka dýrinds marengstoppa bæði bleika og lillabláa. Síðan snæddi ég þá með vanilluís af bestu lyst!
nom nom nom nom nom nom.
snejana onopka
Monday, 24 January 2011
Saturday, 22 January 2011
Desordre Store Winter 2011
source: oracle fox
mér finnst þetta gullglimmerglanspallíettupils geðveikt!!
Thursday, 20 January 2011
gun in my bag
ég get ekki alveg ákveðið mig hvort mér finnist þetta flott eða ekki, hvað finnst ykkur?
www.vliegervandam.com
Wednesday, 19 January 2011
Tuesday, 18 January 2011
inconnu//unknown
Geneviève sem heldur úti síðunni inconnu//unknown sendi mér póst um daginn og hafði áhuga á þessari mynd. Ég skrifaði smá texta um hana, á ensku reyndar en það er hægt að lesa hann hér. Mæli með að þið skoðið þessa síðu ef þið hafið áhuga á ljósmyndun. Hellingur af fallegum myndum og viðtöl við flotta ljósmyndara.
Monday, 17 January 2011
Sunday, 16 January 2011
Saturday, 15 January 2011
kaðlapeysa
Í sumar sat ég á kaffihúsi og skoðaði prjónablöð. Ég varð alveg ástfangin af þessari peysu og plataði hana móður mína til þess að gera hana fyrir mig. Hún er svo loksins tilbúin, enda ekkert lítill prjónaskapur í þessu og þetta er ein fallegasta flík sem ég á! Takk mamma. <3
Subscribe to:
Posts (Atom)