Pages

Monday 10 January 2011

panja


Mér finnst geðveikt skemmtilegt að föndra úr gömlum hálsmenum og keðjum. Þessi tegund af skarti heitir víst panja og er indversk hefð og indverskar konur bera slíkt við brúðkaup sitt. Veit nú ekki meira um málið en það. Hinsvegar þetta uppáhalds tegundin mín af skarti, elska að vera með hringi og harmbönd og ekki skemmir það að vera með svona "two in one". Ég á núna held ég að minnsta kosti þrjú svona og finnst ég eiginlega frekar nakin á höndunum ef ég fer út úr húsi og gleymi "pönjunnni" minni heima. hehe.







9 comments:

  1. Er venjulega ekki mikið fyrir skartgripi en þetta kemur mjög vel út!
    tekur langann tíma að búa þetta til?

    Skemmtilegt blogg hjá þér Magna:)

    ReplyDelete
  2. Takk Bára :)
    Nei tekur sko enga stund ef maður gefur sér tíma í þetta, er að gera þetta meðan ég er að horfá á einhverja þætti í tölvunni. Mæli með að "gúggla" orðið "panja" uppá hugmyndir ef þú ert að spá í að gera svona :)

    ReplyDelete
  3. þetta er æðislega flott hjá þér magna =)

    ReplyDelete
  4. VÁÁÁ. þetta nýja er ógeðslega flott !
    þú verður að kenna mér að gera svona sniðugt ..
    ef þú vilt
    ég er meirað segja til í að splæsa í svona bubbi byggir áhöld

    : )

    ReplyDelete
  5. I am SO going to make one of those...stunning.

    ReplyDelete
  6. Takk dömur :)
    Thank you :)
    Jááá Marta ekkert mál skal kenna þéér, getum líka notað bara mín bubba byggir áhöld :)

    ReplyDelete
  7. fannst eins og ég væri búin að kommenta hér aftur !
    en takk fyrir jibbý jei. hlakka til !
    elska þessa sem þú gafst mér :)

    ReplyDelete
  8. væri til i svona :):)

    ReplyDelete