Pages

Wednesday, 16 March 2011

love candy
via: style bubble & the blonde salad

fyyyyrst þegar ég sá þessar töskur þá var það á svona mynd:

via google.
og mér fannst þær alveg hrikalega óspennandi, en eftir að hafa séð hvernig þær eru á "alvöru" myndum, verð ég satt að segja að ég er orðin pínu ástfangin af þeim. ég veit, plast oj! en það er eitthvað við þær sem að heillar. mig langar í svona glæra mér finnst hún algert æði! 
hvað finnst ykkur?


http://furla.com/

5 comments:

 1. Þær lúkka skemmtilegar og flottar :)

  ReplyDelete
 2. ég fíla þær alveg. finnst þessi glæra samt eina sem ég gæti ímyndað mér að nota sjálf

  x

  ReplyDelete
 3. mér finnst þessi neðsta flottust !

  ReplyDelete
 4. Efsta myndin er ótrúlega krúttleg!, En ég gæti sjálf ekki gengið með þær... en yrði heilluð að sjá aðrar stelpur ganga um með svona:)

  ReplyDelete