Pages

Sunday, 17 April 2011

lace maxi


ég var að sauma mér síðan blúndukjól, ég var í honum í dag það var rosa gaman. núna er ég komin heim og ætla að drekka endalaust mikið af engifertei. ég er nefnilega að fara á árshátíð á morgun og þá er bara leiðinlegt að vera svona kvefaður. en ég var að pælí að vera í þessum kjól á morgun líka.


3 comments: