Pages

Wednesday, 27 April 2011

páskar
Hæhæhæ. Ég átti alveg fáránlega frábæra páska! Endalaust af tónleikum, böllum, dansi, djammi og frábæru fólki.

Takk fyrir mig Ísafjörður <3!

Myndavélin mín var svo ofan í tösku alla ferðina og var ekkert tekinn upp fyrr en á heimleið í gær en þá var rekist á svona sæta seli, sem sjást nú frekar illa því þeir voru svo langt í burtu.og lúði á steini í lokin. bæjó!

3 comments:

 1. Oooo ég sé ekki fyrri myndina! En takktakktakk fyrir helgina, hún var æðisleg í alla staði, þrátt fyrir að ég hafi ekki hitt þig eins mikið og mig langaði! :)

  ReplyDelete
 2. Já sömuleiðis sæta! Það var algert klúður að við höfum ekki hist meira, en við bætum úr því í bráð!
  ooog myndin ætti að vera í lagi núna :)

  ReplyDelete
 3. Great blog and beautiful pictures! <3 it

  http://www.fashion-martini.blogspot.com

  ReplyDelete