Pages

Sunday, 1 May 2011

glimmerskórnir

ég átti alltaf eftir að taka betri myndir af glimmerskónum sem ég gerði. ég hef ekkert notað þá ennþá því það er alltaf svo leiðinlegt veður, en systir mín fékk þá lánaða áðan þegar hún fór í afmæli svo ég fékk að taka nokkrar myndir.

svo var hún líka að gera sér lookbook snúllan, svo fín.

No comments:

Post a Comment