Pages

Friday, 13 May 2011


ég fann þennann sæta bleika/ferskjulitaða leðurjakka í rauða kross búðinni í gær, er sjúklega sátt með hann!

7 comments:

 1. smá líka svona laxableikur hehe!
  hann er ótrúlega flottur :)

  ReplyDelete
 2. vá minnir ótrúlega á suede jakkan sem er í sumarlínu H&M 2011!

  xoxo
  dontgonaked.blogspot.com

  ReplyDelete
 3. Búin að gera mörgum sinnum góð kaup í Rauða Krossinum.. Elsk´etta!

  ReplyDelete