Ég átti þennan hvíta kjól sem ég fann í kolaportinu fyrir löngu síðan, ég held ég hafi bara notað hann einu sinni og langaði aðeins að fá meira líf í hann.
Ég átti restar af lituðu efni sem ég yfirfærði litinn á kjólinn með með því að strauja.



Svona er svo útkoman:


Finnst hann orðin bara frekar fínn, held ég eigi miklu frekar eftir að nota kjólinn núna :)
Vávává þessi er snilld!
ReplyDeletexoxo
dontgonaked.blogspot.com
Snilld!!
ReplyDelete