Pages

Friday, 12 August 2011

kjóll

Ég er búin að taka alveg frekar gott sumarfrí frá þessu bloggi og hef ákveðið að byrja aðeins aftur.

Ég átti þennan hvíta kjól sem ég fann í kolaportinu fyrir löngu síðan, ég held ég hafi bara notað hann einu sinni og langaði aðeins að fá meira líf í hann.
Ég átti restar af lituðu efni sem ég yfirfærði litinn á kjólinn með með því að strauja.Svona er svo útkoman:

Finnst hann orðin bara frekar fínn, held ég eigi miklu frekar eftir að nota kjólinn núna :)

2 comments: