Pages

Wednesday, 17 August 2011

perluskyrta

Það er svolítið síðan ég sá þessa mynd hér hjá outsapop og ég ákvað að prufa að gera svona sjálf.Ég er bara nokkuð sátt með hana :)
//Til de søde danskere der læser min blog:
Perleskjorte
Det er lidt tid siden jeg fandt det her bilede hos outsapop og jeg besluttede at forsøge at lave en selv.

Jeg synes jeg er meget tilfreds med resultatet :)

9 comments:

 1. Magniee þetta er dásamlega fallegt!
  Hlakka til að sjá þig í skólanum
  xxx

  ReplyDelete
 2. vá sjúklega flott flott !
  var einmitt að dást af skyrtunni sem hún stelpa í pretty little liars var í, í síðasta þætti !

  ReplyDelete
 3. Thetta er gedveikt! Langar mjog ad profa thetta lika (:

  X

  ReplyDelete
 4. nei vá en flott! Væri alveg til í að prufa eitthvað í þessa áttina lika :)
  ps bloggið þitt er snilld :)

  ReplyDelete
 5. Hversu klára frænku á ég!!, farðu að make money af þessari snilld :)

  ReplyDelete