Það er svolítið síðan ég sá þessa mynd hér hjá outsapop og ég ákvað að prufa að gera svona sjálf.
Ég er bara nokkuð sátt með hana :)
//Til de søde danskere der læser min blog:
Perleskjorte
Det er lidt tid siden jeg fandt det her bilede hos outsapop og jeg besluttede at forsøge at lave en selv. Jeg synes jeg er meget tilfreds med resultatet :)
Ég er búin að taka alveg frekar gott sumarfrí frá þessu bloggi og hef ákveðið að byrja aðeins aftur.
Ég átti þennan hvíta kjól sem ég fann í kolaportinu fyrir löngu síðan, ég held ég hafi bara notað hann einu sinni og langaði aðeins að fá meira líf í hann.
Ég átti restar af lituðu efni sem ég yfirfærði litinn á kjólinn með með því að strauja.
Svona er svo útkoman:
Finnst hann orðin bara frekar fínn, held ég eigi miklu frekar eftir að nota kjólinn núna :)