Pages

Friday, 30 September 2011

galaxy neglur

ég fann tutorial hér og langaði að prufa. finnst þetta koma sjúklega vel út, en myndirnar ekki alveg sýna litinn í réttu ljósi. finnst soldið erfitt að taka myndir af puttum og nöglum án þess að þeir líti út eins og langar greinar hehe.
ég mælið með að þið prófið þetta ef ykkur langar í supersweet geimneglur!









---fyrst notaði ég dökkfjólublátt naglalakk á allar neglurnar. svo notaði ég svamp og "dúppaði" ofaná, fyrst með grænu, svo með bláu og svo aftur með grænu. svo notaði ég svampinn til að setja gullglimmer naglalakk og svo pínu ponsu silfur glimmer naglalakk sem ég þynnti með glæru. svo setti ég glæran top coat yfir allt saman! :)

Tuesday, 20 September 2011

unique


Topshop Unique SS12

Það væri ekkert lítið gaman að hafa svona um hendina, spurning hvort það væri of mikið svindl að búa svona til sjálf!

TopshopUniqueSS12.10TopshopUniqueSS12.11

myndir frá oracle fox

Sunday, 18 September 2011

ljós


Ég er búin að kaupa mér svona kúluljós í IKEA til þess að prufa að gera svona ljós með þríhyrningapappírnum. Svo sá ég hitt með blúndunum og varð alveg heilluð, koma svo fallegir skuggar af því ljósi. Spurning hvort það sé hægt að sauma saman svona sæta blúndudúka utan um blöðru og stífa það svo, veit einhver hvernig maður stífar blúndu?












myndir og hugmyndir frá shannon south og design sponge.





//Jeg har købt sådan et kuglelys fra IKEA for at prøve at lave det lys med trekantede papiret. Så jeg så den anden med blonder og blev helt betaget, der kommer så smukke skygger af lyset. Vil det være muligt at sy sammen blonder omkring en ballon og gøre den så stiv på en måde?


billeder og ideer fra shannon south og design dponge.

Friday, 16 September 2011

inspired








jasonwu

loveaestheticskittens

myndir: honestly wtf, love aesthetics, outsapop.


cupcake armband

Hún Katla systir mín er líka klár í að leira, hún gerði þetta sæta kökuarmband um daginn þegar við vorum að leira.





Hér er bloggið hennar, hún er líka mjög flink í að baka allskonar fínar kökur :)



//Min lillesøster Katla er også meget flink til at lave ting af ler. Hun har lavet det her kagearmbånd den anden dag vi legede med ler.

Her er hendes blog, hun er også meget god til at bage flotte lækre kager :)

Thursday, 15 September 2011

bláberjasaft

Um daginn bjó ég til bláberjasaft. Ég notaði bláber, sítrónu og engifer og sauð saman í potti með smá vatni með, svo setti ég líka örlítið af agave sýrópi fyrir sætara bragð. Eftir að ég var búin að sjóða þetta saman fór það í matvinnsluvél, og svo undir lokin sigtaði ég í þessum poka sem þið sjáið á myndunum hér að neðan. Mjög frískandi drykkur ef maður blandar með sódavatni :)


að sigta og kreista þetta, lítur ekkert sértaklega mikið út eins og bláber ha :)


maukið sem varð eftir í pokanum.


og saftin tilbúin.


Ég prófaði líka að lita hvítann bol með maukinu sem var eftir, liturinn var rosalega fallegar en niðurstöðurnar ekki alveg eins og ég vildi. Ég prófa pottþétt aftur að lita föt með svona berjum, og sýni ykkur niðurstöðurnar ef vel tekst til :)


//Den anden dag forsøgte jeg at lave blåbær saftevand. Jeg brugte blåbær, citron og ingefær og kogede det sammen i en gryde med lidt vand, så puttede jeg også en lille smule af agave sirup til en sødere smag. Den er meget friskende og smager godt hvis man blender det med vand med brus :)

Jeg forsøgte også at farve en hvid skjorte med det der var tilbage, farven var virkelig smuk, men resultaterne er ikke helt som jeg ønskede. Jeg helt sikkert prøver at farve noget andet en dag med disse bær, og jeg vil vise jer resultaterne, hvis det lykkes:)

Tuesday, 6 September 2011

my arm party


Ekki það að það sé eitthvað sérstaklega merkilegt, en mér langaði bara að sýna ykkur hauskúpu armbandið sem ég leiraði. Þetta er svona leir einhvað álíka og Fimo, en ég man ekki hvað hann heitir sem ég notaði, svo bara sett í ofn og voða fín hauskúpa reddí.



Soldið inspired af LeiVanKash armbandinu, ég átti ekki alveg 200$ til að eyða í hendina á mér svo ég bjó til mitt eigið :)




//Det her er ikke særlig interessant, men jeg havde bare lige lyst til at vise jer mit nyje armbånd jeg har lavet af ler :)