Pages

Sunday, 18 September 2011

ljós


Ég er búin að kaupa mér svona kúluljós í IKEA til þess að prufa að gera svona ljós með þríhyrningapappírnum. Svo sá ég hitt með blúndunum og varð alveg heilluð, koma svo fallegir skuggar af því ljósi. Spurning hvort það sé hægt að sauma saman svona sæta blúndudúka utan um blöðru og stífa það svo, veit einhver hvernig maður stífar blúndu?
myndir og hugmyndir frá shannon south og design sponge.

//Jeg har købt sådan et kuglelys fra IKEA for at prøve at lave det lys med trekantede papiret. Så jeg så den anden med blonder og blev helt betaget, der kommer så smukke skygger af lyset. Vil det være muligt at sy sammen blonder omkring en ballon og gøre den så stiv på en måde?


billeder og ideer fra shannon south og design dponge.

2 comments:

  1. held að þú getir skellt matarlími á blúnduna og utan um blöðru

    ReplyDelete
  2. Úlala.. Mig langar að prófa gera svona blúndudúksskerm :)

    ReplyDelete