Pages

Friday, 30 September 2011

galaxy neglur

ég fann tutorial hér og langaði að prufa. finnst þetta koma sjúklega vel út, en myndirnar ekki alveg sýna litinn í réttu ljósi. finnst soldið erfitt að taka myndir af puttum og nöglum án þess að þeir líti út eins og langar greinar hehe.
ég mælið með að þið prófið þetta ef ykkur langar í supersweet geimneglur!

---fyrst notaði ég dökkfjólublátt naglalakk á allar neglurnar. svo notaði ég svamp og "dúppaði" ofaná, fyrst með grænu, svo með bláu og svo aftur með grænu. svo notaði ég svampinn til að setja gullglimmer naglalakk og svo pínu ponsu silfur glimmer naglalakk sem ég þynnti með glæru. svo setti ég glæran top coat yfir allt saman! :)

4 comments:

 1. Geggjað flott!
  Hvar fekstu svona lakk eða hvernig gerir þú þetta ? :)

  -Vaka

  ReplyDelete
 2. Takk! :) Búin að bæta því inn hvernig ég gerði þetta, mæli svo með að kíkja á myndbandið sem er linkur á þarna efst, allt miklu betur útskýrt þar :)

  ReplyDelete
 3. VÓ þvílíkt mission:)
  EN mega töff... elska allt galaxy.. væri til í heilt herbergi málað svona hehe
  -Svana

  ReplyDelete
 4. pretty nails. <3

  p.s. I'm having a necklace giveaway from gigi vintage if you'd like to check it out. :)
  devorelebeaumonstre.com

  ReplyDelete