Uppskriftin er héðan. Systir mín sendi mér link á þessa síðu og ég stóðst ekki mátið! Varð að prufa sjálf, kökurnar eru svo fallegar :). Ég notaði cherry flavour í stað strawberry í bleika deigið.
Pages
Wednesday, 30 November 2011
smákökur
Uppskriftin er héðan. Systir mín sendi mér link á þessa síðu og ég stóðst ekki mátið! Varð að prufa sjálf, kökurnar eru svo fallegar :). Ég notaði cherry flavour í stað strawberry í bleika deigið.
tardy
ég átti afmæli í september, en afmælisgjöfin frá kæró var bara að koma núna. úff ég get ekki hætt að dást að þessum elskum. keyptir frá solestruck.
Monday, 21 November 2011
Friday, 18 November 2011
perluhálsmenið
ég litaði á mér hárið um daginn, svona inn á milli fjólublátt. mér finnst fjólublár fallegur litur.
Thursday, 17 November 2011
Rökkurhæðir
Móðir mín, Marta Hlín Magnadóttir, ásamt vinkonu sinni Birgittu Elínu Hassel eru að gefa út unglingabókaflokk. Bókaflokkurinn heitir Rökkurhæðir og núna um jólin koma út tvær fyrstu bækurnar, Rústirnar og Óttulundur.
Núna eru þær að leita af unglingum til að lesa bækurnar og skrifa smá umsögn um þær.
Auglýsing af facebook síðu Rökkurhæða:
Viltu láta hræða þig?
Við auglýsum eftir unglingum, strák og stelpu, sem þora að lesa Rökkurhæðabækurnar og jafnvel skrifa litla umsögn um þær. Sendu póst á bokabeitan@bokabeitan.is ef þú hefur áhuga. Þar þarf að koma fram eftirfarandi:
- Nafn og aldur
- Hvað þér finnst skemmtilegast að gera?
- Heimasími (svo við getum látið þau heppnu vita)
Svo ef að þið lesendur góðir þekkið einhverja klára unglinga sem hafa gaman af því að lesa, ekki hika við að benda þeim á þetta :)
Tuesday, 15 November 2011
cut-out
að aftan:
að framan:
inspired by:
síðasta mynd: The Sartorialist
ég sá þessa mynd og varð alveg ástfangin, stóðst ekki mátið að klippa úr kjólnum mínum. langar helst að gera þetta við fleiri, og kannski skyrtu líka? held það væri flott. það væri líka gaman að prufa þessa útgáfu, frá A pair and a spare.
Monday, 14 November 2011
fjöruferð
Saturday, 12 November 2011
perlurperlurperlur perlur
perlueyrnaskraut eftir semi jewels. uppskrift HÉR
perlukragi eftir Merily frá Sequin Magazine
þetta tvennt er næst á diy to do listanum mínum! :)
meira perlu inspiration.
Friday, 11 November 2011
sumar
Subscribe to:
Posts (Atom)