Pages

Friday, 18 November 2011

perluhálsmenið

hálsmenið sem ég var byrjuð á hér. það er svoldið síðan það er tilbúið og ég er búin að nota það mjög mikið, er rosalega ánægð með það.

ég litaði á mér hárið um daginn, svona inn á milli fjólublátt. mér finnst fjólublár fallegur litur.4 comments:

  1. Vá, fínt! Hvernig gerðiru þetta? Hvað notaðiru sirka margar nælur? :)

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir það, þetta eru í kringum 30 nælur, sem ég keypti í tiger. Fyrst þræddi ég perlur upp á allar nælurnar. Setti svo nælurnar á girni(svona glært) og setti perlu á milli hverrar nælu, og gerði það sama neðan á nema setti tvær perlur á milli hverrar nælu þar :)

    ReplyDelete
  3. Þú ert nú meiri snillinn frænka!

    ReplyDelete