ég er búin að vera með nýja diskinn, coexist frá the xx alveg á heilanum síðan ég uppgöptvaði að hann væri komin út. búin að hlusta á hann alveg endalaust á repeat og mér finnst hann alveg yndislegur. <3 mæli með að þið hlustið ef þið hafið ekki nú þegar byrjað.
ég sá fyrst svona þegar ég var úti í stokkhólmi fyrir nokkru síðan. skildi engann veginn hvernig stelpunum hafði tekist að koma perlunum á heyrnatólin sín. svo var mér bent á að skera perlurnar á hliðinni, opna þær og stinga snúrunni í. easy peasy!!