Pages

Friday, 19 October 2012

the xx


ég er búin að vera með nýja diskinn, coexist frá the xx alveg á heilanum síðan ég uppgöptvaði að hann væri komin út. búin að hlusta á hann alveg endalaust á repeat og mér finnst hann alveg yndislegur. <3 mæli með að þið hlustið ef þið hafið ekki nú þegar byrjað.


magna rún

No comments:

Post a Comment