Pages

Wednesday, 17 October 2012

perluheyrnatól

Untitled

ég sá fyrst svona þegar ég var úti í stokkhólmi fyrir nokkru síðan. skildi engann veginn hvernig stelpunum hafði tekist að koma perlunum á heyrnatólin sín. svo var mér bent á að skera perlurnar á hliðinni, opna þær og stinga snúrunni í. easy peasy!!

2 comments: