Pages

Sunday, 13 October 2013

DIY inspiration

Ég elska DIY, að fá hugmyndir af hlutum sem maður getur gert sjálfur, heima, á sinn eigin máta og á sínum eigin hraða. Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég hef rekist á undanfarna daga.

7b36116776892790e5452a2b8e0fb97d-640x426
Cut-out peysa, ég er alltaf að rekast á hauskúpu cut out-ið svo ég var mjög ánægð að sjá nýja útfærslu á þessari annars einföldu aðferð við að skemma breyta einföldum flíkum. Ég ætla að hafa augun opin fyrir einhverju fallegu munstri sem gæti orðið nytsamlegt við svona verkefni.


7305be007bca0ea6f59d6171e3171056-640x426
Pils með smáatriðum sem mögulega væri hægt að finna í byggingarvöruverslun.


a_4x-4-640x425
Handjárna armband, finnst það súper nett. Þyrfti bara að finna falleg handjárn?


Free-People-bobby-pins-reinvented-3
Ótrúlega einföld en sniðug lausn. Mjög svo krúttlegt.


Myndir/photos: apairandaspare, tumblr, freepeople1 comment:

  1. Rakst inn á bloggið þitt :) - Skemmtilegar hugmyndir. Fyrsta og síðasta eru í uppáhaldi hjá mér.
    Mun klárlega kíkja hingað aftur inn! ;)

    http://simpleshadows.blogspot.it

    ReplyDelete