Systir mín spurði mig "Hvað er 90´s?", svo ég fór að skoða og hugsa og þetta er það helsta sem kom úr þeirri leit:
90´s friends
Choker hálsmenin góðu
Datt svo inná ÞETTA á internetvafrinu, hvílík nostalgía átti allflest á þessum lista eða eitthvað í þeim stíl.
Þessar skemmtilegu dömur
90´s hár
Clueless / Clueless supermodel edition
Tónlistarmyndband mjög svo í anda Clueless!
Spice girls, auðvitað!
Niðurstaðan er í rauninni sú að þetta er flest allt komið aftur í tísku, hefur farið hraðann hring. Hálsmálin, spaghetti straps, íþróttatískan, hábotna skórnir, strigaskórnir, hologramið, gallabuxurnar og hársnúðarnir, permanettið og meira að segja eitthvað af þessu skarti er þegar komið í aðra umferð. Það er samt svosem ekkert nema æðislegt. Gaman að kíkja svona áfram-tilbaka! Mér finnst allavega ekki hægt að segja nei við þessari tísku aftur.
No comments:
Post a Comment