Pages

Saturday, 28 January 2012

inspired by studs


vona að þið séuð ekki komin með nóg af þessari studs veiki í mér, en ég er að setja í vínrauðann leðurjakka og hann er alveg að verða tilbúinn. ég er samt rosa aum í puttonum eftir það, en þið fáið að sjá þegar hann verður tilbúinn. hér eru svo nokkrar myndir sem ég skoðaði áður en ég byrjaði til þessa að fá hugmyndir :)

Gori de Palma SS.11



















myndir frá outsapop, luxirare tumblr og fleira.




ps. svo var ég að setja like takka :)

Thursday, 26 January 2012

instagram


upp á síðkastið

084
monki sokkar

049
matt naglalakk

012
blys

021
barinn

040

026
heimagerðir kleinuhringir

078
kisusystir

031

064
móta leir í skólanum

073
bóndadagsblóm

103
á hvolfi

107

113
í vinnslu

099
blár marengs

136


snjóóór


Friday, 20 January 2012

studs2


þeir eru komnir jibbý!

Wednesday, 18 January 2012

studs



ég var að panta mér beginners kit frá studs and spikes. Það er reyndar ekki komið enn, smá vesen með tollinn, en þegar ég fæ það á ég eftir að gera eitthvað fínt og sýna ykkur. Þessir studs eru af svona gaddabelti sem ég bara plokkaði af. :)

Tuesday, 17 January 2012

half moon

neglur



ég notaði svona french manicure límmiða til að gera hálfmánann.

Monday, 16 January 2012

sykurpopp


sem ég gerði um daginn.


uppskrift:
popp, poppað í potti, ósaltað.
um 50-80gr smjör
sykur eftir þörfum
matarlitur ef vill

bræðið smjörið í potti og bætið svo sykri út í þangað til blandan verður að þykkri karamellu, ef nota á matarlit er best að setja hann þegar smjörið og sykurinn eru tiltölulega nýkomin saman í pottinn.
poppið er haft í bökunarskúffu/plötu, með bökunarpappír undir og svo er karamellunni hellt yfir og hrært í, svo fer þetta inn í ofn á 165 gráður í 7-9 mínótur.

njótið :)



ps. poppið á myndinni hér að ofan fékk reyndar tvær umferðir af karamellu, þessvegna er það tvílitt ;)




--edit:
fann nokkrar aukamyndir á myndavélinni

bláa karamellan í pottinum


rautt popp áður en það fékk aðra umferð :)

Tuesday, 3 January 2012

Monday, 2 January 2012

panja

muniði eftir þessum og þessu armbandi?







ég gerði allavega nokkur svona fyrir jólin og mig langaði bara að sýna ykkur :)



edit:
ef einhverjir hafa áhuga á að kaupa armband, sendið mér email á magnarun@gmail.com :)