
sem ég gerði um daginn.
uppskrift:
popp, poppað í potti, ósaltað.
um 50-80gr smjör
sykur eftir þörfum
matarlitur ef vill
bræðið smjörið í potti og bætið svo sykri út í þangað til blandan verður að þykkri karamellu, ef nota á matarlit er best að setja hann þegar smjörið og sykurinn eru tiltölulega nýkomin saman í pottinn.
poppið er haft í bökunarskúffu/plötu, með bökunarpappír undir og svo er karamellunni hellt yfir og hrært í, svo fer þetta inn í ofn á 165 gráður í 7-9 mínótur.
njótið :)
ps. poppið á myndinni hér að ofan fékk reyndar tvær umferðir af karamellu, þessvegna er það tvílitt ;)
--edit:
fann nokkrar aukamyndir á myndavélinni

bláa karamellan í pottinum

rautt popp áður en það fékk aðra umferð :)
Þetta er geggjað! Veit samt ekki hvort eg mundi borða þetta :)
ReplyDeleteX
hehe, þetta er mjög gott:)
ReplyDelete