Pages

Saturday, 28 January 2012

inspired by studs


vona að þið séuð ekki komin með nóg af þessari studs veiki í mér, en ég er að setja í vínrauðann leðurjakka og hann er alveg að verða tilbúinn. ég er samt rosa aum í puttonum eftir það, en þið fáið að sjá þegar hann verður tilbúinn. hér eru svo nokkrar myndir sem ég skoðaði áður en ég byrjaði til þessa að fá hugmyndir :)

Gori de Palma SS.11myndir frá outsapop, luxirare tumblr og fleira.
ps. svo var ég að setja like takka :)

3 comments: