Pages

Wednesday, 18 January 2012

studség var að panta mér beginners kit frá studs and spikes. Það er reyndar ekki komið enn, smá vesen með tollinn, en þegar ég fæ það á ég eftir að gera eitthvað fínt og sýna ykkur. Þessir studs eru af svona gaddabelti sem ég bara plokkaði af. :)

4 comments:

 1. Töff! Hvernig tollir þetta á?

  ReplyDelete
 2. Eins og sést kannsku ekki alveg nógu vel á myndinni, en þar eru tveir þríhyrningslaga pinnar á hverjum stud sem maður stingur í gegnum efnið og þrýstir svo niður:)

  ReplyDelete
 3. var einmitt að spá í að panta mér þaðan. er tollurinn vesen?

  ReplyDelete
 4. Já semí, er búin að senda þeim tvo reikninga og gefa leyfi fyrir að opna pakkann en ekkert gerist!

  ReplyDelete